Söngkeppni Hafnarfjarðar fór fram í síðustu viku og má með sanni segja að framtíðin sé björt í tónlistarlífi Íslendinga. Það var mat dómnefndar að sjaldan hafi eins margir hæfileikaríkir söngvarar tekið þátt. Tvö atriði voru valin til þess að taka þátt í Söngkeppni Samfés þann 23. mars. Þau voru Sveinbjörg Júlía Kjartansdóttir og Jón Ragnar Einarsson úr félagsmiðstöðinni Mosanum og Unnur Elín Sigursteinsdóttir úr Öldunni. Í öðru sæti varð svo Kolbrún Camilla Jónsdóttir úr Ásnum og í þriðja sæti Birkir Ólafsson úr Hrauninu.   

Sveinbjörg Júlía Kjartansdóttir og Jón Ragnar Einarsson úr félagsmiðstöðinni Mosanum.

Þórdís Birta Jónsdóttir frá Lækjarskóla.

Birkir Ólafsson úr Hrauninu.

Krista Sól Guðjónsdóttir og Birgitta Ósk Káradóttir úr Áslandsskóla.

Donna María Skúladóttir frá Setbergsskóla.

Bergdís Hrönn Óladóttir ur Hraunvallaskóla.

Tinna Guðrún Petersen Jóhannsdóttir frá Víðistaðaskóla.

Amalía Ólafsdóttir frá Setbergsskóla.

Kolbrún Camilla Jónsdóttir úr Ásnum.

Aþena Ísold Birgisdóttir frá Hvaleyrarskóla.

Fölsku rollurnar ú Hraunvallaskóla.

Konfettí og læti! 🙂

Unnur Elín Sigursteinsdóttir frá Öldutúnsskóla.

Viktoria Björt Johannsdottir, Luciana Fernandez Gomez og Agnesa Shillova úr Hvaleyrarskóla.

Arnar Dór Hannesson, Soffía Karlsdóttir og Darri Tryggvason voru dómarar.

(Myndir/ÓMS)