Byggðasafnið, Bókasafnið og Hafnarborg opnuðu dyr sínar fram á kvöld og buðu upp á skemmtilega dagskrá á Safnanótt sl. föstudag. Safnanótt er hluti af árlegri Vetrarhátíð sem öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt. Við kíktum á stemninguna.
Myndir/OBÞ