Í tilefni öskudagsins tók unglingadeild Áslandsskóla sig til og perlaði af Krafti. Um var að ræða verkefni sem Kraftur stuðningfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra er með. Á sama tíma var limbó-keppni í aðalsal skólans. Hafnfirðingur kíkti við.