Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir fyrir jólin 2021. Umsækjendur sem ekki geta notað rafrænan máta geta hringt í síma 843-0272 og fengið tíma til að koma og fá aðstoð til að sækja um.
Minnt er á að umsókn verður ekki tekin gild nema að henni fylgi búsetuvottorð og staðgreiðsluskrá með tekjum fyrir janúar til og með október 2021 fylgi. Umsækjendur þurfa að eiga lögheimili í Hafnarfirði.
Velunnurum nefndarinnar er bent á styrktarreikningana:
- Reikningsnúmer í Íslandsbanka. 544-04-760686
- Reikngsnúmer í Landsbanka. 0140-15-381231
- Kennitala Mæðrastyrksnefndar er 460577-0399
Myndin er af Ástu Eyjólfsdóttir, formanni Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar.