Eymundur Björnsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri þróunar- og tölvudeildar hjá Hafnarfjarðarbæ.

Eymundur hefur áralanga reynslu af stjórnun upplýsingatækniverkefna m.a. frá Kaupþingi, Íslandsbanka, Össuri og nú síðast hjá Advania þar sem hann var tæknistjóri. 

Mynd/OBÞ