Haupasería FH og Bose hefur sannað sig sem ein skemmtilegasta hlaupasería landsins og það vantaði ekkert upp á stemminguna þegar hátt í 400 hlaupagarpar spreyttu sig á 5 km hlaupinu í frábærum aðstæðum.
Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir sem Bergdís Norðdahl tók í stemmingunni sem myndaðist við íþróttahúsið við Strandgötu. Hlaupinu verða gerð betri skil í næsta tölublaði Fjarðarpóstsins en helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Konur
1. Elín Edda Sigurðardóttir, ÍR. 18:35
2. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölnir. 18:59
3. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir, UFA-Eyrarskokk. 19:08
Karlar
1. Þórólfur Ingi Þórsson, ÍR-Nike. 16:17
2. Maxime Sauvageon. 16:37
3. Guðni Páll Pálsson, ÍR. 17:06

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl

Mynd: Bergdís Norðdahl