Verulega vel heppnað kóramót eldri borgara var haldið í Víðistaðakirkju fyrir skömmu. Þar komu fram Eldey frá Reykjanesbæ, Hljómur frá Akranesi, Hörpukórinn frá Selfossi, Vorboðar frá Mosfellsbæ og Gaflarakór okkar Hafnfirðinga. Bergdís Norðdahl, ljósmyndari Fjarðarpóstsins, tók þessar fallegu myndir.