Gunnar ásamt þremur af hans þekktustu timburportrettum.

Grafíski hönnuðurinn og myndlistamaðurinn Gunnar Júlíusson hannaði einkennismerki Hafnfirðings. Húsaþyrpingin fyrir ofan nafnið saman stendur af fjölmörgum kennileitum og byggingum sem einkenna Hafnarfjörð, bæði gamlar byggingar og nýrri. Gunnar er þekktur fyrir skemmtilega myndlist, skopmyndir og hönnun. Hann hefur m.a. starfað fyrir Latabæ og Hafnarfjarðarbæ. Hann er með vinnustofu í Íshúsi Hafnarfjarðar.

Hér er heimasíða fyrirtækis Gunna Júl, Dínamít.Hér er heimasíða Gunnars, Dínamít.