Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á sunnudag og fjölmenni lagði leið sína á hafnarsvæðið. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var margt í boði og bjart yfir bæjarbúum og gestum. Fleiri myndir verða birtar í næsta tölublaði Fjarðarpóstsins í næstu viku.
Myndir: Bergdís Norðdahl, Guðmundur Fylkisson og Olga Björt.