Tónlistarskóli Hafnarfjarðar fagnar 70 ára afmæli á þessu ári. Fyrsti viðburður ársins hjá skólanum var sl. laugardag, en þá fór fram árviss Dagur tónlistarskólanna. Hafnfirðingur leit við og smellti af nokkrum myndum.
Fram komu Sinfóníuhljómsveit skólans, nemendur úr Suzukideild, lúðrasveitir, einleikarar og samleikur og hljómsveitir úr Tónkvísl. Við náðum tveimur fyrstu sem fram komu. Myndir/OBÞ





















