Fyrstu bæjarhátíðir Hafnfirðinga fóru fram í liðinni viku. Gleði og litir voru allsráðandi og fólk með sumar í hjarta. Íshús Hafnarfjarðar og Annríki voru með opið hús og listamenn í Fornubúðum líka þegar Gakktu í bæinn stóð yfir. Að venju var skipulögð dagskrá á Thorsplani á Sumardaginn fyrsta.

Hér má sjá myndir sem Olga Björt Þórðardóttir tók.