Hafnfirskri tónlistarmaðurinn Auður hlaut þrenn verðlaun og Hildur Guðnaóttir tónskáld tvenn á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fram fóru í kvöld í Hörpu. Fjöldi fleiri Hafnfirðinga fékk verðlaun og eru þeir eftirtaldir:

Upptökustjórn ársins: Hildur Guðnadóttir fyrir Chernobyl.

Lag ársins/Tónverk árins í opnum flokki: Altari – Lára Rúnarsdóttir. Lára var einnig tilnefnd fyrir plötu ársins í flokki þjóðlagatónlistar – Rótin.

Tónverk ársins: AVI eftir Andrés Þór

Tónlistarviðburður ársins: Hljóðön – sýning tónlistar í Hafnarborg.

Tónlistarflytjandi ársins – hópur: Elektra ensemble.

Tónlistarflytjandi ársins: Auður

Söngvari ársins: Auður.

Lag ársins/popp: Enginn eins og þú – Auður.

Textahöfundur ársins: Grísalappalísa (Gunnar Ragnarsson)

Plata ársins, leikhús- og kvikmyndatónlist: Hildur Guðnadóttir fyrir Chernobyl. Hildur var tilnefnd í sama flokki fyrir tónlistina í Joker og þakkaði fyrir sig með myndbandi.

Plata ársins, rokk: Týnda rásin – Grísalappalísa (Gunnar Ragnarsson).

Plata ársins, popp: Vök (Andri Már Enoksson).