Árstími samkenndar, sorgar og þakklætis

Jólin eru tími sem fer misjafnlega í mannfólkið eftir aðstæðum og margir finna fyrir einmanaleika, söknuði, depurð eða einhvers konar vanlíðan. Jólin eru einnig tími kærleika, samveru og samkenndar þar sem margir sýna sínar kærustu hliðar og einstaklingsframtakið í hlýjum samskiptum skiptir miklu máli. Kirkjur landsins eru opnar öllum, óháð trúarskoðunum, allan ársins hring. Sr. … Continue reading Árstími samkenndar, sorgar og þakklætis