Tryggvi Rafnsson er Hafnfirðingur ársins
Hafnfirðingur ársins 2021 er leikarinn Tryggvi Rafnsson, samkvæmt niðurstöðum rafrænnar kosningar sem fram fór á milli jóla og nýárs. Í einlægu viðtali segir Tryggvi frá þunglyndi sem hefur hrjáð hann meira og minna af frá unglingsaldri. Hann varð fyrir óvæntum missi...
Hafnfirðingur hættir sem bæjarmiðill
Ágætu lesendur og hlustendur, Hafnfirðingur kveður nú sem bæjarmiðill Hafnfirðinga og þar með þjónustuhluverk sitt við bæjarbúa samkvæmt almennri skilgreiningu. Vefsíðan Hafnfirðingur.is og Facebook síðan munu lifa...
„Mikilvægt að finna raunverulegan tilgang lífsins“
Í nýárs-hlaðvarpsþætti Plássins segir Ingvar Jónsson, eigandi Profectus, frá því að snemma morguns daginn eftir að hann skilaði af sér síðustu próförk nýjustu bókar hans, Sigraðu sjálfan þig - aftur og aftur, var hann kallaður út á Reykjavíkurflugvöll til að fara með...
Nýárskveðja!
Um leið og ég óska öllum gleðilegs árs, vil ég þakka fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem nú er að líða og hlakka til áframhaldandi samstarfs á nýju ári. Ég hef nú setið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og hef gegnt embætti formanns bæjarráðs í tæp 4 ár. Það...
„Ég elska mistökin mín“
Í þriðja jóla-hlaðvarpsþætti Plássins segir rithöfundurinn og teiknarinn Bergrún Íris Sævarsdóttir í einlægu viðtali frá því hvernig hún mildaðist sem strangur og óvæginn yfirmaður sjálfrar sín eftir að fara í ADHD greiningu. Hún elskar mistökin sín og kennir börnum...
Flugeldasýning á köldu en fallegu kvöldi
Flugeldasýning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar fór fram í kvöld og var glæsileg að vanda. Skotið var upp frá Hvaleyrarlóni og sást sýningin vel frá Óseyrarbraut, Holtinu, Strandgötu, Fjarðargötu, Herjólfsgötu og eflaust fleiri stöðum. Vegna samkomutakmarkana var fólk...
Gaf eiginmanninum bestu jólagjöfina í gegnum talstöð
Eina fasta jólahefð Önnu Jórunnar Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Litlu gæludýrabúðarinnar við Strandgötu, er að baka smákökur sem fjölskyldan borðar á aðventunni og eiginmaður hennar, skipstjórinn Sigurður Ágúst Þórðarson, tekur með sér á sjóinn. Hún segir okkur frá...
Guðrún Brá og Róbert Ísak íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram rafrænt á miðlum Hafnarfjarðarbæjar í dag. Afrekslið Hafnarfjarðar 2021 er meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Knattspyrnufélaginu Haukum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur frá...
Nýbúinn að minnka starfshlutfallið í 150 prósent
Í þessum öðrum jólahlaðvarpsþætti af fjórum segir dagskrárritstjóri Rásar 1 (og 2 þar til fyrir skömmu) og hinn nánast alvitri Hafnfirðingur, Jónatan Garðarsson, frá lífi, störfum, fjölbreyttu áhugasviði og nánast óbrigðulu minni sínu. Hann fékk tónlistarlegt uppeldi...
Hver er Hafnfirðingur og hver ekki?
Fyrir fimm árum lét ég reyna á nýja hefð; að almenningur fengi að tilnefna Hafnfirðing ársins og með því fá tækifæri til að þakka einstaklingum, pörum, hópum og félögum fyrir framlag til samfélagsins eða fyrir framúrskarandi árangur. Hvað sem hverjum finndist skipta...